FAQ
Hvað er Drink Hearth?
Drink Hearth er orkudrykkur sem er framleiddur í Bretlandi. Markmið Hearth er að fá léttara aðgengi að Yerba Mate og þannig fær maður einnig frábæran orkugjafa.
Hvað er í Hearth?
Hearth er byggður af Yerba Mate og ávöxtum. Yerba Mate er frábær orkugjafi, svo gefa ávaxtabrögðin drykkjunum meiri ferskleika.
Hvað eru kostirnir við Hearth?
- Vítamín: A, B, B1, B2 og C
- Steinefni: járn, magnesíum og kalíum
- 15 mismunandi amínósýrur
- Náttúrulegt koffín
- Teófyllín og teóbrómín - gefa hægleysandi orku
Fæst Hearth á Íslandi?
Já. Hearth fæst á Íslandi, hægt er að panta á northport.is.
Hvar fæst Hearth?
Hann fæst á northport.is í netsölu.
Fæst Hearth í verslunum?
Hearth er væntanlegur í verslunum!
1
/
of
7
North Port
Blood Orange & Rosemary
Regular price
1.790 ISK
Regular price
Sale price
1.790 ISK
Taxes included.
Deila
